skýjamynd.jpg

VILTU LÆRA AÐ FLJÚGA

Næsta bóklega einkaflugmannsnámskeið byrjar 1. ágúst 2022. Skráning er hafin. Sendið okkur póst: flugmennt@flugmennt.is

Hafðu samband
 

FLUGMENNT - ÞOTULIÐIÐ

Hvað höfum við að bjóða

20210122_152835.jpg
Untitled
20201118_110033.jpg

BÓKLEGT NÁMSKEIÐ EINKAFLUGMAÐUR PPL(A)

Kennsla með kennara í gegnum internetið og í skólastofu. Námsefni frá Pooleys. Veitir réttindi til að fljúga á einshreyfils flugvélum.
Námskeiðið veitir einingar til náms á framhaldsskólastigi. Grunnur að atvinnuflugmannsréttindum.

VERKLEGT FLUGNÁM

Einkaflugmaður PPL(A)
Nætuflugsáritun
Endurnýjun SEP(A)

ÞOTULIÐIÐ - FLUGKLÚBBUR

Reykjavíkurflugvöllur BIRK
Selfossflugvöllur BISF
PA28-140     TF-TOD
Cessna 152  TF-AVA
Cessna 152  TF-AOA
Cessna 150  TF-JET
Cessna 172 TF-NES

 

UM FLUGMENNT

Flugmennt er flugskóli og flugklúbbur sem býður upp á flugkennslu til einkaflugmanns PPL(A) og Næturflugsáritunar og endurnýjun skírteina. Flugklúbbsmeðlimir hafa aðgang að fimm flugvélum. TF-JET (C150), TF-AVA (C152), TF-AOA (C152), TF-NES (C172) og TF-TOD (PA28-140). Við erum í Fluggörðum á Reykjavíkurflugvelli (BIRK) og á Selfossflugvelli (BISF)

Flying Planes
 
 

HVAR FINNUR ÞÚ OKKUR

Fluggarðar Skýli 37A, 101 Reykjavík, Iceland

571 6007

Þetta gæti verið uppafið að stórkostlegu ferðalagi