571 6007

VILTU LÆRA AÐ FLJÚGA
Næsta bóklega einkaflugmannsnámskeið byrjar 1. febrúar 2023. Skráning er hafin. Sendið okkur póst: flugmennt@flugmennt.is
Verð er 100 þús og er kennt í fjarnámi með þremur kvöldum i staðarlotum.
Við bjóðum upp á tvær leiðir til að fá réttindi flugmanns.
LAPL skírteini.
LAPL skírtenið er fullkomið fyrir flugáhugamanninn. Fljúgðu frjáls sem fuglinn með vini og vandamenn.
Verð fyrir LAPL réttindi 1.072 þús
Innifaldir eru 30 flugtímar með kennara á C152 og bóklegt námskeið.
(LAPL skírteini gefur þér réttindi til að fljúga allt að 4 sæta flugvél með farþega um land allt)
PPL skírteini.
PPL skírteini gefur þér réttindi til að fljúga stærri og öflugri vélum en LAPL og er fyrsta skrefið í átt að atvinnuflugmannsskírteini ef hugurinn leitar þangað.
Verð fyrir PPL (einkaflugmanns) réttindi er 1.558 þús.
Innifaldir eru 45 flugtímar með flugkennara og bóklegt námskeið
Heyrðu í okkur!
s. 571-6007
FLUGMENNT - ÞOTULIÐIÐ
Hvað höfum við að bjóða



UM FLUGMENNT
Flugmennt er flugskóli og flugklúbbur sem býður upp á flugkennslu til einkaflugmanns PPL(A) og Næturflugsáritunar og endurnýjun skírteina. Flugklúbbsmeðlimir hafa aðgang að fimm flugvélum. TF-JET (C150), TF-AVA (C152), TF-AOA (C152), TF-NES (C172) og TF-TOD (PA28-140). Við erum í Fluggörðum á Reykjavíkurflugvelli (BIRK) og á Selfossflugvelli (BISF)
